LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKogari

StaðurÓsvör
ByggðaheitiBolungarvík
Sveitarfélag 1950Hólshreppur Bolungarvík
Núv. sveitarfélagBolungarvíkurkaupstaður
SýslaN-Ísafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerOsv-277/2012-277
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniBlikk

Lýsing

Kogari með tvíkveikju, notaður til að elda með. Kogarinn er úr gallvaniseruðu blikki og með glugga framan á. Það vantar aðra plötuna á hann. Olía og lýsi voru notuð á kogarann. Hann er ryðgaður að einhverju leyti.

Þetta aðfang er í Sjóminjasafninu Ósvör.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.