Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiKassi, óþ. hlutv.

LandÍsland

GefandiÓþekktur

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2010-555
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð22,5 x 18,3 x 9,5 cm
EfniViður

Lýsing

Lítill og gamall brúnoðraður kassi, geirnegldur með renndu loki. Botninn er festur með trénöglum. Var hér í geymslu og var ekki skráður inn. (Gæti verið úr búi Vigfúsar Eirikssonar og Sigríðar Jónsdóttur, Lagarási 12, en það er aðeins getgáta).

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.