LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


MyndefniBurstabær, Garður, Tún
Ártal1920-1940

StaðurBergþórshvoll
Sveitarfélag 1950V-Landeyjahreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing eystra
SýslaRangárvallasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/1999-98
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð8 x 10,5
GerðSvart/hvít pósitíf

Lýsing

Gamli bærinn á Bergþórshvoli 1925. Tún og túngarður í forgrunni og bæjarstæði fyrir miðri mynd. Vinstra megin eru tvær burstir saman sem líta út fyrir að vera til íbúðar.
Hægra megin má sjá tvær burstir mun hrörlegri sem má ætla að séu útihús. Hús eru hlaðin, með torfþaki og timbur-framhlið. Sitt hvor glugginn er á íbúðarhúsi og gengið inn á milli bursta.

Heimildir

Aðfangabók Þjms. 1999.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana