LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiRitvél

ByggðaheitiÚtgarður
Sveitarfélag 1950Gerðahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Garður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2132
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð44 x 53 x 17,5 cm
EfniGúmmí, Málmur, Plast
TækniMálmsmíði

Lýsing

Rafmagnsritvél, ógeðslega þung. Hún er ljósgræn með mosagrænum tökkum, leiðbeiningabæklingur fylgir með, hann er merktur: Þorvaldur Ari Arason, Hæstaréttarlögmannsstofa, Freyjugötu 27, II hæð,. Njarðargötuhornsmegin. Símar 17453 & 17454, 121 Reykjavík. Landsbanki Íslands, aðalbanki Hlr 617.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Garðskaga. Áætlaður fjöldi safngripa er um 6000. Hluti gripa er skráður í aðfangabók, í Excel og Sarp. Í Sarpi er 25%-30% skráð, í aðfangabók og annað 65-70% og 10-15% er óskráð.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.