LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Loftur Guðmundsson 1892-1952
MyndefniBorgarhluti, Loftmynd, Stöðuvatn
Ártal1920

Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/1994-319-9
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð9,6 x 14,3
GerðSvart/hvít pósitíf - Annars konar pósitíf
GefandiPálína Þorleifsdóttir

Lýsing

Eftirtaka. Myndin er tekin í norð-austur yfir Reykjavók og Sundin. Fremst er Tjörnin og t.v. sést í Hólavallakirkjugarð. Í baksýn er hluti hafnarinnar og svo Sundin í bakgrunni.

„Þessi mynd er tekin úr AVRO 504k árið 1920, og er ljósmyndarinn Loftur Guðmundsson.“ (HG 2015)

 


Heimildir

Skrá yfir myndefni og ljósmyndara fylgir með frá gefanda.
Arngrímur Sigurðsson. Annálar Íslenskra flugmála, bindi 1. Reykjavík 1971. Bls. 86.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana