Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Mart. Jensen
MyndefniÁrabátur, Bryggja, Fjall, Flugbátur, Flugvél, Höfn, Togari
Ártal1924

ByggðaheitiReykjavíkurhöfn
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/1994-319-34
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð11,7 x 17,2
GerðSvart/hvít pósitíf - Annars konar pósitíf
GefandiPálína Þorleifsdóttir

Lýsing

Eftirtaka. Í forgrunni er steinbryggja skáhallandi út í sjó. Í miðri mynd er flugbátur, Dornier Wal, einþekja með hreyflana ofaná vængnum og snúa þeir í sitt hvora áttina. Nálægt vélinni eru árabátar á siglingu og nokkru fjær sést önnur sjóflugvél með flotholt, New Orleans-4, einshreyfils tvíþekja. Í bakgrunni eru nokkur skip, togarar og minni bátar. Í baksýn er Esjan. Myndin er úr syrpu af myndum teknar við komu ítalska flugmannsins Locatelli til Íslands 1924.


Heimildir

Skrá yfir myndefni og ljósmyndara fylgir með frá gefanda.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana