Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiKassi, skráð e. hlutv.

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2010-554
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð49,5 x 31,5 x 27 cm
EfniViður

Lýsing

Trékassi undan eplum. Kassinn er merktur á öðrum endanum með rauðum miða sem á stendur: "Canada appes - extra fancy-  Summerland Co Operative grower´s Association Sunderlnd B.C. Canada. Net Weight no less than 40 LBS When pack." Efst á kassanum stendur með blekstöfum  "Newton 163 ex Fancy". Var í geymslu og ekki vitað hvaðan er, en kom fram við endurskipulagningu. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.