Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Hjálmar R. Bárðarson 1918-2009
MyndefniÁ, Fjall, Ský, Snjór
Ártal1967

StaðurGrafarlandaá
ByggðaheitiHerðubreiðarlindir
Sveitarfélag 1950Skútustaðahreppur
Núv. sveitarfélagSkútustaðahreppur
SýslaS-Þingeyjarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerHRB2-1203-5
AðalskráMynd
UndirskráHjálmar R. Bárðarson 2 (HRB2)
GerðSvart/hvít negatíf - Agfa Isopan F
GefandiHjálmar R. Bárðarson 1918-2009
HöfundarétturHjálmar R. Bárðarson 1918-2009

Lýsing

Herðubreið (í Lindum) - Drekagil.  2. - 3. ágúst 1967.

Við Grafarlandaá, Herðubreið í baksýn, ský á blátoppnum, 2. ágúst 1967.

Á, fjall. Snjór í fjallinu, ský á himni.

 


© Höfundarréttur

Afrit af safnkosti þeim er hér er birtur felur í sér höfundaréttarvarið efni, en birtingin fer fram á grundvelli samningskvaðasamnings á milli Myndstefs og viðkomandi safns. Samningurinn veitir enn fremur leyfi til endurnotkunar verkanna til einkanota og í kennslu eða í fræðsluskyni. Öll önnur endurbirting/eintakagerð er óheimil. Ef spurningar vakna um forsendur samningskvaðasamningsins, eða ef einstaka höfundur vill ekki heimila notkun verka sinna undir ofangreindum skilmálum, skal hafa samband við Myndstef


© Copyright

National and international copyright laws protect the artwork here presented. Publishing of the artwork on this website is based on a Extended Collective License (ECL) between Myndstef and each museum, according to the Icelandic copyright bill. This ECL also permits the use of the artworks for research, educational or private use. The artworks may not be reproduced or made public in any other way. Please contact Myndstef for further information or in order to obtain a license.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana