Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Magnús Gíslason 1881-1969
MyndefniÁhald, Gullsmiður, Hópmynd, Rokkasmiður, Steðji, Vog
Nafn/Nöfn á myndJón Árnason 1853-1938, Oddur Oddsson 1867-1938
Ártal1905-1920

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMG-4
AðalskráMynd
UndirskráMagnús Gíslason (MG)
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf Gler
GefandiMagnús Óskar Ólafsson, Pálína G Ólafsdóttir 1944-

Lýsing

Jón Árnason, rokkasmiður í Kaldbak á Eyrarbakka, og Oddur Oddsson, gullsmiður í Regin á Eyrarbakka. Á borði fyrir framan þá er lítill steðji, lítil vog og ýmis gullsmíðaáhöld og fleira tengt gullsmíðum.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana