Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Loftur Guðmundsson 1892-1952
MyndefniBókasafn, Bygginga- og mannvirkjagerð, Leikhús, Reisugilli, Skúr, Stillans
Ártal1932

Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2007-126
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð11 x 15,5
GerðSvart/hvít pósitíf

Lýsing

Þjóðleikhúsið við Hverfisgötu í byggingu, vígsludagur. Safnahúsið við hliðina.

Stórt steinhús í byggingu, neðri hluti þess er uppsteyptur og mót fráslegin en efri hlutinn þakinn vinnupöllum, timburstillönsum. Yfir húsinu blakta fánar við hún. Framanvið er lítill tvöfaldur bílskúr og t.h. sér í horn stórrar eldri byggingar.



Heimildir

Aðfangabók Þjms. 2007.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana