Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Rudolph Craner 1881-1959
MyndefniGirðing, Kartöflugarður, Torfbær
Ártal1910

StaðurHeyholt
ByggðaheitiMýrar
Sveitarfélag 1950Borgarhreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaMýrasýsla (3600) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr-2764-13/1910-13
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð30 x 40
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf Gler
GefandiGonda Craner

Lýsing

1910-13.  Heyholt.  Borgarhreppi.  Tveggja bursta torfbær, timburþil á annarri burstinni með liggjandi klæðningu og er á henni gluggi og bíslag.  hin burstin er úr torfi og grjóti en á henni gluggi.  Framan við bæinn er kartöflugarður, girtur af hlaðinu með timburgirðingu og er ýmislegt drasl á henni og við hana.  Sama og L. og pr. 2576.  Aftan á mynd með sama mótífi hefur Craner skrifað Heyholt Syd.  Við samanburð á næstu myndum má greina ætla að tvíbýli hafi verið í Heyholti á þessum tíma.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana