LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Guðni Þórðarson 1923-2013
MyndefniFiskkarfa
Nafn/Nöfn á myndGuðríður Friðgeirsdóttir -2005, Þórólfur Friðgeirsson -2019,
Ártal1950-1952

StaðurÁrbær
Sveitarfélag 1950Stöðvarhreppur
Núv. sveitarfélagFjarðabyggð
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/1998-47
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð48 x 59,8
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiIðnskólinn í Reykjavík

Lýsing

Ungur piltur og stúlka sitja við dyr á skúr með hnífa í höndum og skera skel. Fata með vatni og fiskikarfa framan við þau.

Sýningartexti

Systkinin Þórólfur og Guðríður Friðgeirsbörn skera úr skel til beitu við sjóhús föður þeirra Friðgeirs Þorsteinssonar í Árbæ á Stöðvarfirði. 1952.

Heimildir

Aðfangabók Þjms. 1998. Þórólfur Friðgeirsson í Kópavogi.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana