LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiTryggingarskírteini
Ártal1937

LandÍsland

NotandiKristján Eldjárn 1916-1982

Nánari upplýsingar

Númer2004-440-95
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð15 x 10 cm
EfniPappír
TækniPrentun

Lýsing

Skírteini þetta tilheyrir Kristjáni Thorarensen Eldjarn eins og stendur handskrifað í skírteininu. Þar stendur einnig meðal annars "Medlem Nr.6343(,) Stilling: stud.mag". Framan á skírteininu sendur "VEDTÆGT FOR DE STUDERENDES SYGEKASSE I  KOBENHVAN(,) STATSANERKENDT D. 1. JANUAR 1917". Skírteinið er 104 blaðsíður, kápa þess bláleit og orðin nokkuð snjáð.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Dalvíkurbyggðar. Safnið varðveitir um 7000 gripi og eru skráðir gripir í Sarp um 3000. Áætlað er að um 40% safngripa sé kominn í stafrænan búning. Myndir eru af nánast öllum skráðum gripum í Sarpi. Fastur starfskraftur sér um skráningu í Sarp í 30% starfi. Texti er ekki prófarkalesinn af öðrum aðila en þeim sem skráir. Áætlað er að skrá gripi safnsins hægt og bítandi næstu ár.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.