Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


MyndefniBerklaspítali, Fjall, Heilsuhæli, Íbúðarhús, Jarðhiti
Ártal1925-1940

StaðurReykir
ByggðaheitiÖlfus
Sveitarfélag 1950Ölfushreppur
Núv. sveitarfélagÖlfus
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2006-313
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð6,2 x 8,8
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiÖrn Harðarson 1931-2009

Lýsing

Horft úr brekku yfir jarðhitasvæði við brekkuræturnar og þyrpingu lágreistra bygginga, fjögur lítil íveruhús næst brekkunni og tvö nokkru stærri skammt frá. Í baksýn er breiður dalur eða láglendi og fjallshryggur í bakgrunni.

Sýningartexti

Reykir í Ölfusi, berklahælið.

Heimildir

Aðfangabók Þjms. 2006.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana