Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Sæmundur S Guðmundsson 1873-1955
MyndefniFjall, Hlíð, Rafmagnsstaur, Rafstöð, Steinhús
Ártal1917-1918

StaðurRafstöðin á Bíldudal
ByggðaheitiBíldudalur
Sveitarfélag 1950Suðurfjarðahreppur
Núv. sveitarfélagVesturbyggð
SýslaV-Barðastrandarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerSæG2-193
AðalskráMynd
UndirskráSæmundur S. Guðmundsson 2 (SæG2)
Stærð12 x 14
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf Gler
GefandiKarl Theódór Sæmundsson 1909-2004

Lýsing

Steinsteypt hús á tveimur hæðum undir hlíð. Húsið er nýbyggt. Sér í fjall til vinstri. Rafmagnsstaur við húsið og tengivirki á því. Rafstöðin á Bíldudal.


Heimildir

Drög að skrá yfir filmu- og plötusafn Sæmundar Guðmundssonar (óútgefin skrá). Helgi Hjálmtýsson veitti upplýsingar um staðsetningu myndar 12.1.2018.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana