Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Guðbjartur V. Ásgeirsson 1889-1965
MyndefniBryggja, Fiskibátur, Fjall, Reykháfur, Síldveiði, Togari
Nafn/Nöfn á myndRifsnes RE 272 1926-1965
Ártal1940-1945

StaðurDjúpavík
ByggðaheitiReykjarfjörður syðri, Víkursveit
Sveitarfélag 1950Árneshreppur
Núv. sveitarfélagÁrneshreppur
SýslaStrandasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerGÁ-6031
AðalskráMynd
UndirskráGuðbjartur V. Ásgeirsson (GÁ)
Stærð15 x 10
GerðSvart/hvít negatíf - Blaðfilma, Svart/hvít pósitíf
GefandiFiskimálasjóður

Lýsing

Línuveiðarinn RIFSNES RE 272, þjóðernisauðkenndur, liggur við bryggju. Skipið er útbúið til síldveiða. Sér á yfirbyggingar tveggja fiskibáta með nótabassaskýlum, röndóttan reykháf togara o.fl. Í bakgrunni fjöll til beggja handa sem lokast nálægt miðju myndar.

Skipin eru við bryggju á Djúpuvík,en þar tók síldarverksmiðja til starfa 1935. Sbr. GÁ 6026.

 


Heimildir

Ágúst Ó. Georgsson vann þessa skrá árin 1987 - 1990.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana