LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Guðbjartur V. Ásgeirsson 1889-1965
MyndefniBygging, Dyr, Fjall, Húfa, Jakkaföt, Karlmaður, Samfestingur, Tunna, Tunna, Veggur, Vigt
Nafn/Nöfn á myndJóhann Möller, Jónas Magnússon, Sveinn Halldórsson 1891-1976,
Ártal1930

Sveitarfélag 1950Sléttuhreppur
Núv. sveitarfélagÍsafjarðarbær
SýslaN-Ísafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerGÁ-55
AðalskráMynd
UndirskráGuðbjartur V. Ásgeirsson
Stærð14 x 9,5
GerðSvart/hvít negatíf - Blaðfilma, Svart/hvít pósitíf
GefandiFiskimálasjóður

Lýsing

Fjórir menn, þar af tveir á samfestingi og báðir með kaskeyti. Hinir á jakkafötum, annar á ljósum en hinn dökkum. Báðir með húfur. Vikt í forgrunni framan við mann lengst t.v.. Sá sem lengst til hægri er hallar sér upp að timburklæddum húsvegg og sér á dyr bak við hann. Bakgrunnur eitthvað mannvirki, tunnur og fjallshlíð en allt fremur óskýrt.

Heimildir

Ágúst Ó. Georgsson vann þessa skrá árin 1987 - 1990. Heimildamaður: Ingimar Guðmundsson (0602134379); Vigfús Jóhannesson (0512083829); Gunnar Friðriksson (2911134439)

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana