LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Ókunnur
MyndefniFimleikar, Fimleikasýning, Íþróttir, Tívolí
Ártal1954

StaðurTívolí
ByggðaheitiVatnsmýri
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMbl1-96
AðalskráMynd
UndirskráMorgunblaðið 1
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiMorgunblaðið

Lýsing

Fimleikar. Íþróttir. Ungur fimleikamaður vippar sér af slánni. Áhorfendur fylgjast með. Yfirskrift greinarinnar með myndinni er: Finnarnir sýna í Hálogalandi í kvöld. Greinin segir frá því að finnskur fimleikaflokkur sýni listir sýnar í Tívolí í Reykjavík. Hafa þeir vakið mikla hrifningu hjá áhorfendum og eru allir sem unna líkamsmennt hvattir til að mæta.

Heimildir

Mbl. 1.júlí 1954. Bls. 6.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana