Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Guðbjartur V. Ásgeirsson 1889-1965
MyndefniÁ, Bygging, Girðing, Karlmaður
Nafn/Nöfn á myndGarðar Þorsteinsson 1906-1979, Sigurður Guðjónsson 1891-1979
Ártal1960

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerGÁ-366
AðalskráMynd
UndirskráGuðbjartur V. Ásgeirsson (GÁ)
Stærð14 x 10
GerðSvart/hvít negatíf - Blaðfilma, Svart/hvít pósitíf
GefandiFiskimálasjóður

Lýsing

Átta menn standa saman í hnapp á árbakka. Einn heldur á fiski. Klæddir stökum jökkum og buxum. Einn á jakkafötum. Einn með hatt, tveir með derhúfur. Í bakgrunni á, girðing, tvö hús í mikilli fjarlægt t.h. Óskýr.

Óþekktur staður. Mannskapur frá vinstri:
1) Sigurður Guðjónsson (Siggi Lærer), kennari. Starfaði lengi við Flensborg og síðar Verslunarskóla Íslands. (Sbr. einnig Kennaratal á Íslandi II, bls. 121. Rvk. 1965). -Fæddur 10.3. 1891.
2) Séra Garðar Þorsteinsson (hugsanlega). F. 2.12. 1906. Sóknarprestur í Garðaprestakalli með aðsetur í Hafnarfirði frá 1932. (Sbr. Íslenzkir samtímamenn I (A-J), bls. 179. Rvk. 1965.

Líklega tekið í laxveiðiferð.

 


Heimildir

Ágúst Ó. Georgsson vann þessa skrá árin 1987 - 1990. Heimildamaður: Gestur Magnús Gamalíelsson (0206104259)

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana