Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Óþekktur
MyndefniKarlmaður, Kona, Kvikmynd, Kvikmyndahús, Kvikmyndaleikari
Nafn/Nöfn á myndMaria Schell, Philip Dorn

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMbl1-739
AðalskráMynd
UndirskráMorgunblaðið 1 (Mbl1)
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiMorgunblaðið 1913-

Lýsing

Úr bíómynd. Karlmaður og kona halda utan um hvort annað. Konan liggur á legubekk. Undir myndinni stendur: Að undanförnu hefur Austurbæjarbíó sýnt þýzku kvikmyndina "Dreymandi varir". Myndin er mjög áhrifamikil og var kvikmyndasagan birt sem framhaldssaga í Familie-Journal. Með aðalhlutverkin fara mjög vinsælir og þekktir leikarar. Myndin hér að ofan er af þeim Maríu Schell, sem þegar er orðin þekkt hér á landi fyrir leik sinn í kvikmyndinni "Holl læknir" og Fritz van Dongen (Philip Dorn) en eftir honum muna flestir úr kvikmyndinni "Ég hef ætíð elskað þig".

Heimildir

Mbl. 31. mars 1955. Bls. 4.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana