Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Nicholas Pocock 1740-1821
MyndefniFjall, Hestur, Heysáta, Hver, Karlmaður, Leiðangur, Sveitabær, Tjald
Ártal1791

StaðurReykir
ByggðaheitiÖlfus
Sveitarfélag 1950Ölfushreppur
Núv. sveitarfélagÖlfus
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerStnl-15
AðalskráMynd
UndirskráStanley (Stnl)
Stærð39 x 49
GerðMyndlist - Vatnslitamynd
GefandiMark Watson

Lýsing

Frá Reykjum í Ölfusi. 7 menn, hestar undir böggum. Að baki er bær, fjall og gufustrókar úr hverum. 3 tjöld til hægri.
Frá leiðangri Stanley´s 1789.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana