LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Guðbjartur V. Ásgeirsson 1889-1965
MyndefniÁhald, Borð, Gluggi, Herbergi, Jakkaföt, Karlmaður, Skápur, Skápur, Stóll
Nafn/Nöfn á myndBúi Þorvaldsson 1902-1983,
Ártal1935-1942

StaðurDjúpavík
ByggðaheitiVíkursveit
Sveitarfélag 1950Árneshreppur
Núv. sveitarfélagÁrneshreppur
SýslaStrandasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerGÁ-2141
AðalskráMynd
UndirskráGuðbjartur V. Ásgeirsson
Stærð9 x 6
GerðSvart/hvít negatíf - Blaðfilma, Svart/hvít pósitíf
GefandiFiskimálasjóður

Lýsing

Úr herbergi. T.v. maður á jakkafötum. Stendur hjá borði sem á er lítill glerskápur með áhaldi í. Stóll við borðið en ofan við það gluggi. T.h. sér á borð með litlum skáp á.

Heimildir

Ágúst Ó. Georgsson vann þessa skrá árin 1987 - 1990. Heimildamaður:

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana