LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Mark Watson
MyndefniFjall, Jökull, Melur
Ártal1937-1938

Sveitarfélag 1950Biskupstungnahreppur
Núv. sveitarfélagBláskógabyggð
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr-2144-79
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
GerðSvart/hvít pósitíf - Annars konar pósitíf
GefandiMark Watson

Lýsing

79. Biskupstungnahreppur. Melar og fjöll í fjarska. Útsýni til Langjökuls frá Gullfossi.

Heimildir

Bréf Watsons er dagsett 14.2.1979. Hefur samkvæmt því tekið myndirnar á ferðum sínum til Íslands 1937 og 1938. Upplýsingar um nokkur atriði voru á lausum miðum með myndunum, ýmist með rithönd Mark Watson eða Kristjáns Eldjárns. Upplýsingar um myndefni nokkurra mynda var aflað vegna sýningar á þeim 2006.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana