Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Þóra Pétursdóttir Thoroddsen 1847-1917
MyndefniÁ, Landslag, Málverk, Þjóðgarður
Ártal1883

StaðurÞingvellir
ByggðaheitiÞingvallasveit
Sveitarfélag 1950Þingvallahreppur
Núv. sveitarfélagBláskógabyggð
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerÞ_ÞTh-53
AðalskráMynd
UndirskráÞóra og Þorvaldur Thoroddsen_Safn (Þ_ÞTh)
GerðMyndlist - Olíumálverk
GefandiÞorvaldur Jónsson Thoroddsen 1855-1921

Lýsing

Málverk í gylltri umgerð, málað með olíulitum á striga stærð 48,5 x 39,5 cm. Aftaná spennigrindina er skrifað: „Þingvellir við Öxará 1883. Þóra Pjetursdóttir“. Sjálfsagt málað af henni þá. Virðist vera frummynd.

Aldamótakonur og íslensk listvakning, bls. 31:
Þingvellir. Olíumynd eftir Þóru P. Thoroddsen frá árinu 1883. Ein af fáum olíumyndum Þóru sem virðist vera frummynd hennar.
(Sigrún Blöndal, 7.4.2011)

Heimildir

Dagný Heiðdal. Aldamótakonur og íslensk listvakning. Ritsafn Sagnfræðistofnunar 31. Reykjavík, 1992

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana