Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Þórarinn Stefán Sigurðsson 1922-1994
MyndefniKarlmaður, Kona, Samkomusalur
Ártal1955

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMbl1-445
AðalskráMynd
UndirskráMorgunblaðið 1 (Mbl1)
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiMorgunblaðið 1913-

Lýsing

Konur og karlmenn, sumir sitjandi aðrir standandi í samkomusal. Á veggjunum má sjá landslagmálverk. Yfirskrift greinarinnar með myndinni er: Mikill mannfjöldi var á móti S.U.S. að Hellu. Undir myndinni stendur: Samkomusalurinn var þéttskipaður ánægðum samkomugestum.

Heimildir

Mbl. 6. des. 1955. Bls. baksíða.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana