Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Þóra Pétursdóttir Thoroddsen 1847-1917
MyndefniLandslag, Málverk, Þjóðgarður
Ártal1895

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerÞ_ÞTh-50
AðalskráMynd
UndirskráÞóra og Þorvaldur Thoroddsen_Safn (Þ_ÞTh)
GerðMyndlist - Olíumálverk
GefandiÞorvaldur Jónsson Thoroddsen 1855-1921

Lýsing

Málverk, stærð, 107,5 x 86 cm, málað með olíulitum á striga; er í gylltri umgerð. Aðallega minnkuð eftirmynd eftir nr. 73 í Málverkasafninu, Þingvallamynd prófessors Aug. Schiöths. Merkt Th. Th. 1895, málað af frú Þóru Thoroddsen.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana