LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Vigfús Sigurðsson 1880-1943
MyndefniBaðstofa, Fólk
Nafn/Nöfn á myndBergljót Stefánsdóttir 1884-1949, Gunnar Sigurðsson 1881-1963, Sigríður Gunnarsdóttir 1908-1978, Sigurbjörg Gunnarsdóttir 1854-1931,
Ártal1915-1920

StaðurEgilsstaðir
ByggðaheitiFljótsdalur
Sveitarfélag 1950Fljótsdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshreppur
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerVS-225
AðalskráMynd
UndirskráVigfús Sigurðsson
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf
GefandiSigurður Vigfússon 1924-1994

Lýsing

Fólk í baðstofu.

„Staðsetning: Egilsstaðir Fljótsdal. Fæðingarheimili Vigfúsar. Fjölskylda myndasmiðsins á myndinni.“ (SK 2015)
„Talið f.v. Sigurbjörg Gunnarsdóttir, maður með bók við borð trúlega barnakennari, Gunnar Sigurðsson bóndi með barn, Bergljót Stefánsdóttir, stelpa lengst t.h. Sigríður Gunnarsdóttir, nokkur börn bónda o.fl. heimilisfólk.“ (BÞ 2015)

 


Heimildir

Aðfangabók Þjms. 1984.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana