LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniHerragarður, Hjáleiga, Ráðherra, Skopteikning
Nafn/Nöfn á myndBjörn Jónsson 1846-1912
Ártal1909

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr-1601
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð15 x 19
GerðGrafík - Prentmynd
GefandiSophia Jonassen Claessen 1873-1943

Lýsing

Skopmyndir af Birni Jónssyni, ráðherra. "Ráðherrann í hjáleigunni", "Ráðherrann á herragarðinum".    Myndirnar eru merktar með stöfunum S.S., apríl 1909.

Soffía Claessen ánafnaði: Prentmyndir (skopmyndir af Birni Jónssyni ráðherra) á tvöföldu póstkorti. Öðrumegin á ?"Ráðherrann í hjáleigunni", og hinumegin; "Ráðherrann á herragarðinum", skopvísur eru prentaðar undir. Myndirnar eru merktar með stöfunum: "SS apríl 1909."

Eftir ítarskrá Halldórs J. Jónssonar:
Prentmynd, 15 x 19 cm., tvíblaða (spjalda) póstkort.
Frumm.: "SS apríl 1909".
Prentun:
"Ráðherrann í "hjáleigunni".""Ráðherrann á "herragarðinum"", pólitísk skopmynd af Birni Jónssyni ráðherra. - Tvö erindi prentuð fyrir neðan, sitt undir hvorri mynd.

Cab.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana