LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniLandakort, Uppdráttur
Ártal1905-1925

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerPk/1999-55-2
AðalskráMynd
UndirskráPóstkort
Stærð9 x 14
GerðPóstkort - Prentað - Grafísk svart/hvít mynd, Póstkort - Handlitað
GefandiHenner Löffler

Lýsing

Kort og/eða uppdráttur af Íslandi, sem hefur efalaust verið allmiklu stærra í upprunalegri útgáfu, enda nokkuð nákvæmt miðað við stærð þess á korti. Inn á kort eru merkt mörg staðarnöfn og kennileita, auk þess sem merkt er inn Norður-Íshaf og Atlantshaf. Augljós mistök erlendra teiknara eru t.d: Vestmanneyjasýsla,Faxafjörður, Skagafjarðar og Klofa (Torfa) jökull.Inn á kort er letrað: Ísland eptir eldri og nýrri uppdráttum.


Heimildir

Aðfangabók Þjms. 1997

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana