LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniTogari
Nafn/Nöfn á myndAndri SU 493 , Geir RE 241 , Gylfi RE 235 , Hávarður Ísfirðingur ÍS 451 , Hilmir RE 240 , Leiknir BA 167 , Njörður RE 36 , Otur RE 245 , Sviði GK 7 , Ver GK 3 ,
Ártal1920-1940

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerSms/1986-504
AðalskráMynd
UndirskráSjóminjasafn
GefandiMarkús B. Þorgeirsson 1924-1984

Lýsing

Smámyndir í einum ramma af eftirtöldum togurum: Hilmir RE 240, Leiknir, Ver, Hávarður Ísfirðingur, Andri, Gylfi, Njörður, Geir, Otur, Sviði GK 3. Aftan á bakhlið rammans er skrifað MARK 51.


Heimildir

Skrá yfir myndir o.fl. frá Markúsi B. Þorgeirssyni. Vélrituð blöð í blárri plastmöppu, merkt MARK, Sms - 1986.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana