Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Herdís Guðmundsdóttir 1898-1990
MyndefniSkipshöfn
Nafn/Nöfn á myndÁgúst Ottó Jónsson 1914-1987, Ársæll Jóhannsson 1893-1974, Ásgeir Halldór Guðbjartsson 1927-2012, Björn Jónsson 1909-1990, Friðfinnur Konráðsson -1988, Guðlaugur Þórðarson, Guðmundur Pálsson, Guðmundur Þorleifsson 1932-2019, Halldór Guðmundsson, Haraldur Sigurjónsson 1853-1906, Ingvar Ingimundarson 1897-1974, Jóakim Pétursson 1914-2003, Jón Helgason, Júlíus B. Andrésson -1987, Júlíus Sigurðsson, Júní GK 345 1938-1948, Karl Brynjólfsson, Kristinn Þorsteinsson 1899-1983, Kristján Guðmundsson, Kristján Sigurðsson, Magnús Sigfússon -1971, Sigurður Ágústsson 1903-1979, Sigurður Eiríksson, Sigurður Gíslason, Steinar Kristjánsson, Vigfús Vigfússon 1917-1979, Þorgeir Sigurðsson, Þórður Ívarsson 1913-1968, Þórhallur Halldórsson 1922-2010
Ártal1942-1943

StaðurHafnarfjarðarhöfn
ByggðaheitiHafnarfjörður
Sveitarfélag 1950Hafnarfjörður
Núv. sveitarfélagHafnarfjarðarkaupstaður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerSms/1986-495
AðalskráMynd
UndirskráSjóminjasafn (SMS)
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiMarkús B. Þorgeirsson 1924-1984

Lýsing

Innrömmuð ljósmynd af áhöfninni á togaranum Júní GK 345. Aftan á myndina er skrifað MARK 18.

Frá vinstri í efstu röð:

1. Þórhallur Halldórsson háseti.
2. Þórarinn Hinriksson háseti.
3. Guðmundur Þorleifsson háseti.
4. Magnús Sigfússon netamaður.
5. Halldór Gíslason.
6. Haraldur Sigurjónsson (húfulaus).
7. Jón Helgason (stendur neðar).
8. Þórður Ívarsson bátsmaður.

Frá vinstri í næst efstu röð:

9. Sigurður Eiríksson 2. vélstjóri.
10. Björn Jónsson.
11. Kristján Guðmundsson (húfulaus).
12. Jóakim Pétursson netamaður.
13. Ágúst Ottó Jónsson (stendur ofar).
14. Kristján Sigurðsson netamaður.
15. Júlíus Sigurðsson 1. stýrimaður.
16. Júlíus Andrésson.

Frá vinstri í næst fremstu röð:

17. Ásgeir Guðbjartsson 2. matsveinn.
18. Friðfinnur Konráðsson kyndari (Finni lipri).
19. Karl Brynjólfsson.
20. Sigurður Ágústsson kyndari (með hatt).
21. Ingvar Ingimundarson (stendur framar).
22. Kristinn Þorsteinsson netamaður (í hvítri peysu).
23. Halldór Guðmundsson skipstjóri.
24. Þorgeir Sigurðsson háseti.
25. Vigfús Vigfússon bræðslumaður.

Frá vinstri í fremstu röð:

26. Guðmundur Pálsson háseti (sitjandi).
27. Ársæll Jóhannsson 1. vélstjóri (standandi með hatt).
28. Steinar Kristjánsson 2. stýrimaður.
29. Guðlaugur Þórðarson netamaður.

Myndin er sennilega tekin af Herdísi Guðmundsdóttur húsmóður og ljósmyndara í Hafnarfirði. Eiginmaður hennar var Guðbjartur Ásgeirsson kokkur og ljósmyndari. Ásgeir Guðbjartsson 2. matsveinn á Júní GK 345 er sonur þeirra hjóna, kt. 2806273219, og býr árið 2006 í Fagrabergi 6, Hafnarfirði.

Togarinn Júní var í eigu Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar 1934 til 1948 er skipið strandaði við Vestfirði.


Heimildir

Skrá yfir myndir o.fl. frá Markúsi B. Þorgeirssyni. Vélrituð blöð í blárri plastmöppu, merkt MARK, Sms - 1986.
Jón Björnsson, 1990. Íslensk skip 1, bls. 207. Reykjavík.
https://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=732232

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana