LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Hans Kuhn 1899-1988
MyndefniBurstabær, Bæjarhlað, Hestasteinn, Hestur, Karlmaður, Sokkur, Stafn, Torfbær, Þvottur
Ártal1929

StaðurÁnastaðir
ByggðaheitiSölvadalur
Sveitarfélag 1950Saurbæjarhreppur Eyjaf.
Núv. sveitarfélagEyjafjarðarsveit
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerHK-8
AðalskráMynd
UndirskráHans Kuhn (HK)
GerðSvart/hvít skyggna - Skyggna á gleri
GefandiHans Kuhn 1899-1988

Lýsing

8. Ánastaðir. Sölvadal. Saurbæjarhreppur. 1929. Á bæjarhlaði við torfbæ. Sér í stafn á tveimur burstum og hallar önnur þeirra nokkuð fram. Maður á hesti og með annan til reiða á hlaðinu. Hestasteinn. Snúrustaurar fjær og hangir á þeim þvottur. „Bæjarþilin, dyrnar eru lengst til vinstri. Líklega hestasteinn á hlaðinu. Sokkar á snúru.

Heimildir

Hans Kuhn, Reinhard Prinz; ritstjóri og þýðandi Magnús Kristinsson. Úr torfbæjum inn í tækniöld.2. bindi. Reykjavík 2003, bls. 200.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana