Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Vigfús Sigurgeirsson 1900-1984
MyndefniFljót, Kirkja, Sléttlendi, Sveitabær, Vindrafstöð
Ártal1945-1955

StaðurHlíðarendi
ByggðaheitiFljótshlíð
Sveitarfélag 1950Fljótshlíðarhreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing eystra
SýslaRangárvallasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/1996-205
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð12,9 x 17,8
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiEirík A. Eylands 1924-1998

Lýsing

Myndin sýnir sveitabæ, kirkjustað. Myndin er tekin ofanúr hlíð ofanvið bæinn, kirkjan er t.v. og bærinn t.h. Á einu útihúsanna er lítil vindrafstöð. Í bakgrunni eru miklir sandar þar sem jökulfljót liðast um.

Heimildir

Aðfangabók Þjms. 1996.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana