LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Hans Kuhn 1899-1988
MyndefniGrjóthleðsla, Hellir, Inngangur, Torf
Ártal1929

StaðurÆgissíða 1
Sveitarfélag 1950Djúpárhreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing ytra
SýslaRangárvallasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerHK-26
AðalskráMynd
UndirskráHans Kuhn
GerðSvart/hvít skyggna - Skyggna á gleri
GefandiHans Kuhn 1899-1988

Lýsing

26. Ægissíða. Holtahreppur. 1929. Dyrainngagnur úr timbri með torf- og grjóthlelðslu til beggja hliða. „Hellisop sem hefur verið stækkað og lagfært, líklega af írskum einsetumönnum, sem bjuggu á Íslandi á 9. öld, en yfirgáfu landið þegar norsku landnemarnir komu. Núna er hellirinn, sem kallast Írahellir, notður sem heygeymsla og byggt hefur verið yfir opið. Vegna helgra minja sem fundist hafa er hellirinn talinn hafa verið eldhús papanna.

Heimildir

Hans Kuhn, Reinhard Prinz; ritstjóri og þýðandi Magnús Kristinsson. Úr torfbæjum inn í tækniöld.2. bindi. Reykjavík 2003, bls. 74.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana