LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


MyndefniEldfjall, Hraun

StaðurHekla
ByggðaheitiLandsveit
Sveitarfélag 1950Landmannahreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing ytra
SýslaRangárvallasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr-1188
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð12 x 19
GerðGrafík - Koparstunga

Lýsing

Hekla.

Nr. 1183-1188. Prentaðar litmyndir sex frá Íslandi, þýskar, gamlar. líklega frá byrjun 19. aldar, líkar hver annari, eru úr sömu bók eða myndahefti.
"Spitze des Hekla auf Island", - að mestu hugmynd. Nr. 1187 - 1188 er samfastar enn að litlu leiti. St. hvorrar um sig, 9,4 x 14,5 cm.

Eftir ítarskrá Halldórs J. Jónssonar:
Málmstunga, lituð, úr bók, 12 x 19 cm.
Frum.:
Stunga:
"Spitze des Hekla auf Island".
Gef.: Ekki getið, skráð 27. 03. 1935.
Samföst L&pr. 1187.
Myndirnar nr. 1183-1188 eru úr sömu bók.

Heklumyndin er mjög greinilega gerð eftir Ferðabók Machenzies.

Cab.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana