LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Johannes Klein
MyndefniBaðstofa, Innanmynd, Innanstokksmunir, Klukka, Kona, Prjónaskapur, Rokkur, Stelpa, Sveitalíf, Ullarkambur
Ártal1898

SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/1995-92
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð12,2 x 17,3
GerðSvart/hvít pósitíf - Annars konar pósitíf

Lýsing

Myndin sýnir fjórar konur sem sitja í baðstofu og vinna handavinnu. Yst t.v. er rokkur og kona á miðjum aldri situr í rúmi við gafl baðstofunnar og spinnur þráð á rokkinn. Við hlið hennar situr telpa og kembir ull. T.h. í mynd sitja tvær konur á kistu og prjóna, sú t.v. er fullorðin en sú t.h. ung, um tvítugt.Baðstofan er timburklædd, klukka hangir yfir rúminu og smáhlutir eru á trébrík.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana