Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Magnús Gíslason 1881-1969
MyndefniGerði, Hattur, Hópur, Sjógarður, Sjóhattur, Uppboð
Ártal1905

StaðurHáeyri
Annað staðarheitiEyrargata
ByggðaheitiEyrarbakki
Sveitarfélag 1950Eyrarbakkahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Árborg
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr-3822
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð8 x 11
GerðSvart/hvít pósitíf - Annars konar pósitíf

Lýsing

Uppboð á strandgóssi. Mannfjöldi við Háeyrarverslun, sér í sjógarð og sjógarðshlið í bakgrunni. Timburhús við sjógarðinn, líklega pakkhús eða geymsla. Stór hópur fólks aðallega karlar og allir með höfuðföt. Uppboð eftir að franska skútan Pierre Loti strandaði við bæinn Gamla Harun 1905. Texti um myndina birtist í ljósmynd mánaðarins í janúar 2013.

Veður á Íslandi (árið 1905):
Uppboð á strandgóssi úr franskri skútu á Eyrarbakka. Athygli vekur að enginn er án höfuðfats.
(Sbl, 13.4.2011)


Heimildir

Trausti Jónsson. Veður á Íslandi í 100 ár. Myndaritstjórar: Inga Lára Baldvinsdóttir og Ragnhildur Vigfúsdóttir. Reykjavík, 1993.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana