Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


MyndefniAfmæli, Hjón, Kona, Rithöfundur
Nafn/Nöfn á myndAuður Sveinsdóttir Laxness 1918-2012, Halldór Laxness 1902-1998, Sveinn Einarsson 1934-
Ártal1982

StaðurHótel Saga
Annað staðarheitiHagatorg Hótel Saga
ByggðaheitiVesturbær
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerRúv2-39-A243
AðalskráMynd
UndirskráRíkisútvarpið-Sjónvarp 2 (Rúv2)
GerðLitskyggna - Litskyggna 35 mm
GefandiRíkisútvarpið

Lýsing

Áttræðisafmælishóf Halldórs Laxness. Fimm myndasyrpa frá áttræðisafmæli Halldórs Laxness, sem sýna hann og konu hans með ýmsum gestum. Líklega Sveinn Einarsson Þjóðleikhússtjóri sem snýr baki í myndavélina.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana