LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal 1826-1907
MyndefniEldur, Fjall, Flagg, Himinn, Karlmaður, Málverk, Sjór, Skip, Ský
Ártal1900

StaðurYtri höfnin
ByggðaheitiReykjavíkurhöfn
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2010-54
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð18 x 24,5
GerðMyndlist - Olíumálverk
GefandiAnna Marie Jónsson 1885-1975

Lýsing

Olíumálverk eftir Benedikt Gröndal af gufuskipi að brenna úti fyrir Reykjavík 1. júlí 1900. Tveir menn eru í forgunni myndarinnar með lítinn bát á milli sín. Annað gufuskip er nærri skipinu sem stendur í ljósum logum. Í baksýn er fjallasýn við Reykjavík. Með myndinni í kassanum er umslag með ljósritum úr tímaritum um skipsbrunann.


Heimildir

Aðfangabók Þjms. 2010.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana