LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiVél

ByggðaheitiGarðskagi
Sveitarfélag 1950Gerðahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Garður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

GefandiGuðni Ingimundarson 1923-2018

Nánari upplýsingar

Númer2007
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð77 x 37 x 92 cm
EfniÁl, Eir, Járn, Málmur
TækniMálmsmíði

Lýsing

Vélarheiti:......... GöTA Type V 0-2                  Framleiðsluland:... Svíþjóð Árgerð:............ ?                                     A-B GöTA Moteren Osby Sweden Aflgjafi:........... Bensín                               Stærð:............. 3-4 Hestöfl Strokkar:.......... 1 Strokkur                          Kæling:............. Sjókæld Umboð á Íslandi:.. ?

Sýningartexti

Saga: Það er lítið vitað um þessa vél annð en það að hún var í bát sem hét Venus Og var smíðaður í Hvallátrum í Breiðafirði. Vitað er að samskonar vélar voru í bátum í Garðinum. Aðalsteinn Valdimarsson kom með vélina til Guðna.     Vélin er gangfær

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Garðskaga. Áætlaður fjöldi safngripa er um 6000. Hluti gripa er skráður í aðfangabók, í Excel og Sarp. Í Sarpi er 25%-30% skráð, í aðfangabók og annað 65-70% og 10-15% er óskráð.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.