LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Þorleifur K. Þorleifsson 1882-1941
MyndefniFarþegaskip, Höfn, Vélbátur
Nafn/Nöfn á myndCarinthia m/s , Gotta VE 108 ,
Ártal1929

ByggðaheitiReykjavíkurhöfn
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerÞÞ-858
AðalskráMynd
UndirskráÞorleifur K. Þorleifsson
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf

Lýsing

Stórt farþegaskip og vélbáturinn Gotta VE 108 á legu.

„ Líkur erum mestar á að þetta sé vélbáturiinn Gotta VE 108 að koma úr frægum sauðnautaleiðangri til Grænlands 1929.“ (BÞ 2016)
„Þegar athugað er með ferðir skemmtiferðaskipa kemur í ljós að Carinthia var á Reykjavíkurhöfn þegar Gotta lagði upp í Grænlandsleiðangurinn 4 júlí 1929 en ekkert skemmtiferðaskip var þar þegar Gotta kom til baka. Myndirnar af Gottu eru því teknar þann dag, en ekki við heimkomuna í ágúst 1929. Og skemmtiferðaskipið sem sést í er breska skipið Carinthia.“ (BÞ 2017)

 

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana