LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Bárður Sigurðsson 1877-1937
MyndefniBarn, Bóndi, Brjóstagjöf, Fjölskylda, Hópmynd, Kona, Kvöldvaka, Lestur, Sveitabær, Þæfing
Nafn/Nöfn á myndÁsmundur Sigurgeirsson 1865-1917, Geir Ásmundsson 1906-1972, Grettir Ásmundsson, Guðný Sigríður Helgadóttir 1865-, Helgi Ásmundsson 1884-1965, Hera Ásmundsdóttir 1892-1985, Jón Sigurgeirsson 1847-1897, Kristín Ásmundsdóttir 1893-1978, Sigríður Sigurgeirsdóttir 1872-1955, Sigurborg Jónsdóttir 1836-1926, Sólveig Ásmundsdóttir 1895-1950, Tómas Sigurgeirsson 1902-1987, Vilborg Ásmundsdóttir 1898-1994, Þórhalla Ásmundsdóttir 1890-1945,
Ártal1906

StaðurVíðar
Sveitarfélag 1950Reykdælahreppur
Núv. sveitarfélagÞingeyjarsveit
SýslaS-Þingeyjarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBS-11
AðalskráMynd
UndirskráBárður Sigurðsson
GerðSvart/hvít skyggna - Skyggna á gleri
GefandiRagnhild Bondevik

Lýsing

Víðar. Reykjadal. Reykdælahreppi. Vetrarkvöld á sveitabæ.
Húsbóndinn Ásmundur Sigurgeirsson kembir, en bræður hans Tómas og Jón þæfa og lesa. Við hlið Jóns er systir þeirra Sigríður, þá húsmóðirin Sigríður Helgadóttir með barn á brjósti (Geir) og við hlið hennar er móðir bóndans, Sigurborg Jónsdóttir. Börnin á myndinni eru börn þeirra Sigríðar og Ásmundar og þau eru eftir aldri: Þórhalla, Hera, Kristín, Sólveig, Vilborg, Helgi, Grettir og Geir. Myndin er spegluð. Frá 1906.
Heimild að nafnsetningu Árbók Fornleifafélagsins 1994, 158.


Heimildir

Heimild að nafnsetningu Árbók Fornleifafélagsins 1994, 158.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana