LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Nicoline Weywadt 1848-1921
MyndefniBátur, Bryggja, Verslunarhús, Vindmylla
Ártal1872-1920

ByggðaheitiDjúpivogur
Sveitarfélag 1950Búlandshreppur
Núv. sveitarfélagDjúpavogshreppur
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerTh-72
AðalskráMynd
UndirskráTeigarhorn 1
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf 18 x 24

Lýsing

Djúpivogur, gömlu verslunarhúsin.
72. Nánast eins og nr. 5, sama sjónarhorn, ekki sama mynd.
5. Ljósmynd Nicoline Weywadt.
Gömlu verslunarhúsin á Djúpavogi.  Upphaflega verslunarhús Ørum & Wulffs; síðan 1920 aðsetur Kaupfélags Berufjarðar.  Svæðið, þar sem mennirnir standa, milli húsa 1, 2 og 3 var nefnt „Plássið“.  Þar tjölduðu lestamenn áður fyrr.  I Búlandstindur, II Sauðdalsöxl, III Dysin.
1. Langabúð, elsti hlutinn mjög gamall, sbr. mynd frá Djúpavogi í strandlýsingu Löwenörns frá um 1820 friðuð 1979.
2. Gamla krambúðin, einnig mjög gömul, sést á mynd í áðurnefndri strandlýsingu Löwenörns og Djúpavogsmynd Aug. Mayers frá 1836.  Rifin um 1930.
3. Verslunarhús, íbúð verslunarstjóraskrifstofur o.fl.
4. Síbería (var áður einnig nefnd Mörbúð, því að þar var bræddur mör), mjög gamalt hús.  Brann 14. nóv. 1966.  Þá var mjólkursamlagið þar til húsa.
5 ?
6. Vindmylla.

Sýningartexti

72. Nánast eins og nr. 5, sama sjónarhorn, ekki sama mynd.
5. Ljósmynd Nicoline Weywadt.
Gömlu verslunarhúsin á Djúpavogi.  Upphaflega verslunarhús Ørum & Wulffs; síðan 1920 aðsetur Kaupfélags Berufjarðar.  Svæðið, þar sem mennirnir standa, milli húsa 1, 2 og 3 var nefnt „Plássið“.  Þar tjölduðu lestamenn áður fyrr.  I Búlandstindur, II Sauðdalsöxl, III Dysin.
1. Langabúð, elsti hlutinn mjög gamall, sbr. mynd frá Djúpavogi í strandlýsingu Löwenörns frá um 1820 friðuð 1979.
2. Gamla krambúðin, einnig mjög gömul, sést á mynd í áðurnefndri strandlýsingu Löwenörns og Djúpavogsmynd Aug. Mayers frá 1836.  Rifin um 1930.
3. Verslunarhús, íbúð verslunarstjóraskrifstofur o.fl.
4. Síbería (var áður einnig nefnd Mörbúð, því að þar var bræddur mör), mjög gamalt hús.  Brann 14. nóv. 1966.  Þá var mjólkursamlagið þar til húsa.
5 ?
6. Vindmylla.

Heimildir

Inga Lára Baldvinsdóttir og Halldór J. Jónsson: Myndasöfn í Þjóðminjasafni Íslands. Reykjavík 2004.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana