LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Nicoline Weywadt 1848-1921
MyndefniByggð, Þorp
Ártal1872-1884

ByggðaheitiSeyðisfjörður
Sveitarfélag 1950Seyðisfjörður
Núv. sveitarfélagSeyðisfjarðarkaupstaður
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerTh-65
AðalskráMynd
UndirskráTeigarhorn 1
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf 18 x 24

Lýsing

Seyðisfjörður, tekið fyrir 1885.
65. Ljósmynd Nicoline Weywadt.
Frá Seyðisfirði.  Séð til na (af Leirunni?) Byggðin sem sést á myndinni hefur verið undir Bjólfi. Sumir staðkunnugir telja að þetta kunni að vera hluti byggðarinnar sem varð fyrir snjóflóðinu mikla 18. febr. 1885.  Það sópaði burt 14 húsum og varð 24 manns að bana.  Þekkir nokkur þessi hús? - Til vinstri sést hlíð Bjólfsins, sem endar í Hrútahjalla (upp af skipinu og til vinstri).  Bak við hann opnast Vestdalur.  Sandhólatindur beint fram undan.
„Þetta er sá hluti húsa Seyðisfjarðar sem varð fyrir snjóflóðinu mikla 1885. Þá sópuðust mörg þessarra húsa á haf út og/eða eyðilögðust.“ (Sólveig Sigurðardóttir 2014)


Sýningartexti

65. Ljósmynd Nicoline Weywadt.
Frá Seyðisfirði.  Séð til na (af Leirunni?) Byggðin sem sést á myndinni hefur verið undir Bjólfi. Sumir staðkunnugir telja að þetta kunni að vera hluti byggðarinnar sem varð fyrir snjóflóðinu mikla 18. febr. 1885.  Það sópaði burt 14 húsum og varð 24 manns að bana.  Þekkir nokkur þessi hús? - Til vinstri sést hlíð Bjólfsins, sem endar í Hrútahjalla (upp af skipinu og til vinstri).  Bak við hann opnast Vestdalur.  Sandhólatindur beint fram undan.


Heimildir

Inga Lára Baldvinsdóttir og Halldór J. Jónsson: Myndasöfn í Þjóðminjasafni Íslands. Reykjavík 2004.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana