LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Nicoline Weywadt 1848-1921
MyndefniBátur, Fjall, Hjallur, Sveitabær, Yfirlitsmynd
Ártal1873-1874

ByggðaheitiDjúpivogur
Sveitarfélag 1950Búlandshreppur
Núv. sveitarfélagDjúpavogshreppur
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerTh-6
AðalskráMynd
UndirskráTeigarhorn 1
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf 18 x 24

Lýsing

Djúpivogur, tekið um 1873-74. Yfirlitsmynd
Ljósmynd Nicoline Weywadt, 1873-1874. Útsýn yfir Djúpavog og inn eftir Berufirði. Myndin virðist tekin um líkt leyti og nr. 21, þ.e. ísaveturinn 1873-1874.
I Búlandstindur, II Sauðdalsöxl, III Dysin, IV Innri-Gleðivík (Litla-Gleðivík), V Ytri-Gleðivík (Stóra-Gleðivík), VI Æðarsteggur.
1. Suðurkaupstaður, verslunarhús byggð um 1860, sjá mynd nr. 15 og skýringar þar.
2. Suðurkaupstaðarbryggja.
3. Gamla krambúðin.
4. Langabúð.
5. Verslunarstjórahúsið.
6. Síbería.
7. Hjallurinn á Hjallsklettinum. Þetta mannvirki sést á nokkrum elstu myndunum (nr. 14,.., 21) og er mjög gamalt. Séð á Djúpavogsmynd í strandlýsingu Poul Lövenörns frá um 1820 og er kallað þar „et ottekantet Lægtehuus“ - átthliðað rimlahús. Sést einnig á mynd Aug. Mayers frá 1836.
8. Smelteríið, hákarlslýsisbræðslan sést best á mynd nr. 22. Skipin á voginum sjást betur á mynd nr. 21, sjá einnig skýringar þar.

Sýningartexti

Ljósmynd Nicoline Weywadt, 1873-1874. Útsýn yfir Djúpavog og inn eftir Berufirði. Myndin virðist tekin um líkt leyti og nr. 21, þ.e. ísaveturinn 1873-1874.
I Búlandstindur, II Sauðdalsöxl, III Dysin, IV Innri-Gleðivík (Litla-Gleðivík), V Ytri-Gleðivík (Stóra-Gleðivík), VI Æðarsteggur.
1. Suðurkaupstaður, verslunarhús byggð um 1860, sjá mynd nr. 15 og skýringar þar.
2. Suðurkaupstaðarbryggja.
3. Gamla krambúðin.
4. Langabúð.
5. Verslunarstjórahúsið.
6. Síbería.
7. Hjallurinn á Hjallsklettinum. Þetta mannvirki sést á nokkrum elstu myndunum (nr. 14,.., 21) og er mjög gamalt. Séð á Djúpavogsmynd í strandlýsingu Poul Lövenörns frá um 1820 og er kallað þar „et ottekantet Lægtehuus“ - átthliðað rimlahús. Sést einnig á mynd Aug. Mayers frá 1836.
8. Smelteríið, hákarlslýsisbræðslan sést best á mynd nr. 22. Skipin á voginum sjást betur á mynd nr. 21, sjá einnig skýringar þar.

Heimildir

Inga Lára Baldvinsdóttir og Halldór J. Jónsson: Myndasöfn í Þjóðminjasafni Íslands. Reykjavík 2004.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana