LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Nicoline Weywadt 1848-1921
MyndefniBakarí, Bátur, Kaupstaður, Pakkhús, Skúr, Verslunarhús
Ártal1872-1935

Sveitarfélag 1950Eskifjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagFjarðabyggð
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerTh-59
AðalskráMynd
UndirskráTeigarhorn 1
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf 18 x 24

Lýsing

Útkaupstaður í tíð Carls D. Tulinius.
59. Ljósmynd Nicoline Weywadt.
Útkaupstaður á Eskifirði.
1. Dahlshús, sjá mynd nr. 55.
2. Salthús.
3. Framkaupstaður, sjá mynd nr. 55.
4. Zeuthenshús, sjá mynd nr. 55.
5. Gamla-Búðin, verslunarhús Ørum & Wulffs, talið með elstu húsum á Austurlandi, tæplega yngra en frá 1836, stendur enn og hefur verið fært í upphaflegt horf.
6. Mörbúðin.
7. Útkaupstaðarhúsið, kaupmannshús frá tíð Ørum & Wulffs, talið gamalt í úttekt frá 1879, stendur enn.
8. Skúrinn, viðbygging frá því skömmu fyrir 1880.
9. Bakaríið (áður Mjólkuhúsið, Gestahúsið, þar var hafin brauðgerð upp úr 1880.
10. Pakkhúsið, byggt 1833 af Þorsteini Daníelssyni á Skipalóni.
11. Lýsishúsið (Lýsisbúðin), talið byggt 1816, rifið 1908. Skipið lengst t.v. liggur í Útskaupstaðardokk.

Sýningartexti

59. Ljósmynd Nicoline Weywadt.
Útkaupstaður á Eskifirði.
1. Dahlshús, sjá mynd nr. 55.
2. Salthús.
3. Framkaupstaður, sjá mynd nr. 55.
4. Zeuthenshús, sjá mynd nr. 55.
5. Gamla-Búðin, verslunarhús Ørum & Wulffs, talið með elstu húsum á Austurlandi, tæplega yngra en frá 1836, stendur enn og hefur verið fært í upphaflegt horf.
6. Mörbúðin.
7. Útkaupstaðarhúsið, kaupmannshús frá tíð Ørum & Wulffs, talið gamalt í úttekt frá 1879, stendur enn.
8. Skúrinn, viðbygging frá því skömmu fyrir 1880.
9. Bakaríið (áður Mjólkuhúsið, Gestahúsið, þar var hafin brauðgerð upp úr 1880.
10. Pakkhúsið, byggt 1833 af Þorsteini Daníelssyni á Skipalóni.
11. Lýsishúsið (Lýsisbúðin), talið byggt 1816, rifið 1908. Skipið lengst t.v. liggur í Útskaupstaðardokk.

Heimildir

Inga Lára Baldvinsdóttir og Halldór J. Jónsson: Myndasöfn í Þjóðminjasafni Íslands. Reykjavík 2004.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana