LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Nicoline Weywadt 1848-1921
MyndefniFjörður, Íbúðarhús, Þorp
Ártal1882

Sveitarfélag 1950Eskifjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagFjarðabyggð
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerTh-55
AðalskráMynd
UndirskráTeigarhorn 1
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf 18 x 24

Lýsing

Eskifjörður, tekið 1882.
55. Ljósmynd Nicoline Weywadt, 1882.
Frá Eskifirði. Séð inn eftir Eskifjarðardal.
I Eskja, II Eskifjarðarheiði, III Hólmaströnd.
1. Zeuthenshús, byggt 1875, kennt við Fritz Zeuthen lækni, stendur enn.
2. Jensenshús (Vertshúsið, Gamla Vertshús) kennt við Jens P. Jensen veitingamann, stendur enn að mestu.
3. Dahlshús, byggt um 1880, kennt við norskan síldveiðimann, stendur enn.
4. Salthús.
5. Framkaupstaður, verslunar- og íbúðarhús, byggt 1873, stendur enn allmikið breytt.
6. Blómdturvellir, reistir 1881.
7. Bærinn Eskifjörður.

Sýningartexti

55. Ljósmynd Nicoline Weywadt, 1882.
Frá Eskifirði. Séð inn eftir Eskifjarðardal.
I Eskja, II Eskifjarðarheiði, III Hólmaströnd.
1. Zeuthenshús, byggt 1875, kennt við Fritz Zeuthen lækni, stendur enn.
2. Jensenshús (Vertshúsið, Gamla Vertshús) kennt við Jens P. Jensen veitingamann, stendur enn að mestu.
3. Dahlshús, byggt um 1880, kennt við norskan síldveiðimann, stendur enn.
4. Salthús.
5. Framkaupstaður, verslunar- og íbúðarhús, byggt 1873, stendur enn allmikið breytt.
6. Blómdturvellir, reistir 1881.
7. Bærinn Eskifjörður.

Heimildir

Inga Lára Baldvinsdóttir og Halldór J. Jónsson: Myndasöfn í Þjóðminjasafni Íslands. Reykjavík 2004.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana