LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Nicoline Weywadt 1848-1921
MyndefniSkip
Ártal1872-1900

ByggðaheitiDjúpivogur
Sveitarfélag 1950Búlandshreppur
Núv. sveitarfélagDjúpavogshreppur
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerTh-24
AðalskráMynd
UndirskráTeigarhorn 1
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf 18 x 24

Lýsing

Djúpivogur, óþekkt skip. 
24. Ljósmynd Nicoline Weywadt.

„Þetta er örugglega ekki Laura. Er hægt að stækka skipið betur upp?“ „Hér er ekkert til að átta sig á nema skorsteinslitirnir. Þeir duga hinsvegar skammt. Það má útiloka öll skip DFDS. Þeir eru ekki heldur eins og Thor E Tulinius notaði eftir aldamótin 1900. Helst líkist þetta litum Ottós Wathne, en myndir af skipum hans eru ekki vel þekktar og kenni ég ekki skipið af þessari mynd. Gæti verið tilfallandi leiguskip.“ (BÞ 2016)


Sýningartexti

24. Ljósmynd Nicoline Weywadt.
Póstskipið Laura á Djúpavogi.  Laura var í Íslandssiglingum 1883-1910, strandaði í nánd við Skagaströnd 16. mars 1910.


Heimildir

Inga Lára Baldvinsdóttir og Halldór J. Jónsson: Myndasöfn í Þjóðminjasafni Íslands. Reykjavík 2004.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana