LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Nicoline Weywadt 1848-1921
MyndefniVerslunarhús
Ártal1872-1875

ByggðaheitiDjúpivogur
Sveitarfélag 1950Búlandshreppur
Núv. sveitarfélagDjúpavogshreppur
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerTh-14
AðalskráMynd
UndirskráTeigarhorn 1
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf 18 x 24

Lýsing

Verslunarhúsin.
14. Ljósmynd Nicoline Weywadt.
Frá Djúpavogi. Myndin er án efa mjög gömul, sennilega frá fyrstu árunum, sem ljósmyndarinn starfaði 1872 - 1875.
1-2 Suðurkaupstaður, verslunarhús, byggð um 1860, sjá mynd nr. 15.
3. Langabúð.
4. Gamla krambúðin.
5. Verslunarstjórahúsið.
6. Hesthús? Þetta strýtumyndaða hús sést einnig á myndum nr. 21 og líklega 27.
7. Hjallurinn á Hjallsklettinum sbr. mynd nr. 6 og skýringar þar.

Sýningartexti

14. Ljósmynd Nicoline Weywadt.
Frá Djúpavogi. Myndin er án efa mjög gömul, sennilega frá fyrstu árunum, sem ljósmyndarinn starfaði 1872 - 1875.
1-2 Suðurkaupstaður, verslunarhús, byggð um 1860, sjá mynd nr. 15.
3. Langabúð.
4. Gamla krambúðin.
5. Verslunarstjórahúsið.
6. Hesthús? Þetta strýtumyndaða hús sést einnig á myndum nr. 21 og líklega 27.
7. Hjallurinn á Hjallsklettinum sbr. mynd nr. 6 og skýringar þar.

Heimildir

Inga Lára Baldvinsdóttir og Halldór J. Jónsson: Myndasöfn í Þjóðminjasafni Íslands. Reykjavík 2004.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana