Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurÓlafur Lárusson 1951-2014
Ártal1974

GreinLjósmyndun, Nýir miðlar
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerN-247
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

AðferðTækni,Gjörningur

Lýsing

2 bómullarstrangar á viðarrömmum: Strangarnir strekktir á viðarramma - hálfgerð hilla neðst á rammanum. Annar stranginn er áritaður neðst, sá er hulinn með kríuskít. Hinn striginn er með einhverskonar för, mögulega skóför (frá Dieter Roth) og er ekki áritaður. Á báðum strigum eru för eftir nagla - alls 54 naglar, 16cm langir (pakkað sér) 2 plaköt, ljósmyndir af gjörningi.

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.